11 Þá gerðu Ísraelsmenn það sem var illt í augum Jehóva og þjónuðu Baölunum.+ 12 Þeir yfirgáfu Jehóva, Guð feðra sinna, sem leiddi þá út úr Egyptalandi,+ og tilbáðu aðra guði, guði þjóðanna sem bjuggu í kringum þá.+ Þeir féllu fram fyrir þeim og misbuðu Jehóva.+