-
Jósúabók 4:5–7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 og sagði við þá: „Gangið út í miðja Jórdan, fram fyrir örk Jehóva Guðs ykkar, og takið hver sinn stein upp á öxlina, einn fyrir hverja ættkvísl Ísraelsmanna. 6 Þeir eiga að vera tákn á meðal ykkar. Ef börn* ykkar spyrja síðar: ‚Af hverju eru þessir steinar hérna?‘+ 7 skuluð þið segja þeim: ‚Af því að vatnið í Jórdan stöðvaðist frammi fyrir sáttmálsörk+ Jehóva. Það stöðvaðist þegar hún var borin yfir Jórdan. Þessir steinar eiga að vera varanlegt minnismerki handa Ísraelsmönnum.‘“+
-