Sálmur 18:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Þú bjargar mér með skildi þínum,+hægri hönd þín styður mig,auðmýkt þín gerir mig mikinn.+ Sálmur 138:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þótt Jehóva sé hár tekur hann eftir hinum auðmjúka+en hinn hrokafulla þekkir hann aðeins í fjarska.+ Jesaja 57:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+ Jesaja 66:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Hönd mín skapaði allt þettaog þannig varð það til,“ segir Jehóva.+ „Samt læt ég mér annt umþann sem er auðmjúkur og niðurbrotinn,þann sem ber djúpa virðingu* fyrir orði mínu.+
6 Þótt Jehóva sé hár tekur hann eftir hinum auðmjúka+en hinn hrokafulla þekkir hann aðeins í fjarska.+
15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+
2 „Hönd mín skapaði allt þettaog þannig varð það til,“ segir Jehóva.+ „Samt læt ég mér annt umþann sem er auðmjúkur og niðurbrotinn,þann sem ber djúpa virðingu* fyrir orði mínu.+