15 En ef ykkur líkar ekki að þjóna Jehóva veljið þá í dag hverjum þið viljið þjóna,+ hvort heldur guðunum sem forfeður ykkar þjónuðu handan Fljótsins+ eða guðum Amoríta sem bjuggu í landinu á undan ykkur.+ En ég og fjölskylda mín ætlum að þjóna Jehóva.“