Lúkas 12:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Síðan sagði hann við þá: „Hafið augun opin og varist hvers kyns græðgi*+ því að eigur manns veita honum ekki líf þótt hann búi við allsnægtir.“+ 1. Tímóteusarbréf 6:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Ást á peningum er rót alls konar ógæfu. Sökum hennar hafa sumir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér* miklum þjáningum.+ Hebreabréfið 13:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar+ heldur látið ykkur nægja það sem þið hafið.+ Hann hefur sagt: „Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“+
15 Síðan sagði hann við þá: „Hafið augun opin og varist hvers kyns græðgi*+ því að eigur manns veita honum ekki líf þótt hann búi við allsnægtir.“+
10 Ást á peningum er rót alls konar ógæfu. Sökum hennar hafa sumir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér* miklum þjáningum.+
5 Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar+ heldur látið ykkur nægja það sem þið hafið.+ Hann hefur sagt: „Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“+