Sálmur 51:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 51 Sýndu mér velvild, Guð, vegna þíns trygga kærleika,+afmáðu afbrot mín vegna þinnar miklu miskunnar.+ Sálmur 90:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Viltu seðja okkur að morgni með tryggum kærleika þínum+svo að við getum glaðst og fagnað+ alla daga okkar.
51 Sýndu mér velvild, Guð, vegna þíns trygga kærleika,+afmáðu afbrot mín vegna þinnar miklu miskunnar.+
14 Viltu seðja okkur að morgni með tryggum kærleika þínum+svo að við getum glaðst og fagnað+ alla daga okkar.