25 Um þessar mundir sagði Jesús: „Faðir, Drottinn himins og jarðar, ég lofa þig í áheyrn annarra því að þú hefur hulið þetta fyrir hinum vitru og gáfuðu en opinberað það börnum.+
46 Eftir þrjá daga fundu þau hann í musterinu þar sem hann sat meðal kennaranna, hlustaði á þá og spurði þá spurninga. 47 Allir sem heyrðu til hans voru steinhissa á skilningi hans og svörum.+