Jósúabók 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þessi lögbók á ekki að víkja frá munni þínum.+ Lestu í henni lágum rómi* dag og nótt svo að þú farir vandlega eftir öllu sem stendur í henni.+ Þá verður þú farsæll og gerir það sem er skynsamlegt.+ Sálmur 119:48 Biblían – Nýheimsþýðingin 48 Ég lyfti höndum í bæn því að ég elska boðorð þín+og ég íhuga ákvæði þín.*+
8 Þessi lögbók á ekki að víkja frá munni þínum.+ Lestu í henni lágum rómi* dag og nótt svo að þú farir vandlega eftir öllu sem stendur í henni.+ Þá verður þú farsæll og gerir það sem er skynsamlegt.+