Opinberunarbókin 16:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég heyrði engilinn sem réð yfir vötnunum segja: „Þú ert réttlátur, þú sem ert og þú sem varst,+ hinn trúi,+ því að þú hefur fellt þessa dóma.+ Opinberunarbókin 16:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Og ég heyrði altarið segja: „Já, Jehóva* Guð, þú almáttugi,+ dómar* þínir eru sannir og réttlátir.“+
5 Ég heyrði engilinn sem réð yfir vötnunum segja: „Þú ert réttlátur, þú sem ert og þú sem varst,+ hinn trúi,+ því að þú hefur fellt þessa dóma.+
7 Og ég heyrði altarið segja: „Já, Jehóva* Guð, þú almáttugi,+ dómar* þínir eru sannir og réttlátir.“+