-
1. Mósebók 33:4, 5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Esaú hljóp þá á móti honum, faðmaði hann og kyssti og þeir grétu báðir. 5 „Hvaða fólk er þetta með þér?“ spurði Esaú þegar hann leit upp og sá konurnar og börnin. „Þetta eru börnin sem Guð hefur gefið þjóni þínum í gæsku sinni,“+ svaraði hann.
-