Sálmur 119:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 119 Þeir sem gera rétt* í einu og öllu eru hamingjusamir,þeir sem lifa eftir lögum Jehóva.+ Míka 6:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Hann hefur sagt þér, maður, hvað er gott. Og til hvers ætlast Jehóva af þér?* Þess eins að þú gerir það sem er rétt,*+ sýnir tryggð*+og gangir hógvær+ með Guði þínum.+
8 Hann hefur sagt þér, maður, hvað er gott. Og til hvers ætlast Jehóva af þér?* Þess eins að þú gerir það sem er rétt,*+ sýnir tryggð*+og gangir hógvær+ með Guði þínum.+