-
Esterarbók 6:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þegar Haman sagði Seres konu sinni+ og öllum vinum sínum frá því sem hafði komið fyrir hann sögðu kona hans og ráðgjafar: „Þú lýtur bráðum í lægra haldi fyrir Mordekaí. Fyrst hann er af Gyðingaættum nærðu ekki yfirhöndinni. Þetta verður þér að falli.“
-
-
Esterarbók 9:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Gyðingar felldu alla óvini sína með sverði og eyddu þeim. Þeir fóru eins og þeir vildu með þá sem hötuðu þá.+
-