1. Samúelsbók 30:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Davíð var nú í vanda staddur. Menn hans vildu grýta hann því að þeir voru svo bitrir yfir því að hafa misst syni sína og dætur. En Davíð sótti styrk til Jehóva Guðs síns.+ Sálmur 62:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 62 Ég bíð hljóður eftir Guði,hann er sá sem bjargar mér.+ Jesaja 30:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Alvaldur Drottinn Jehóva, Hinn heilagi Ísraels, segir: „Ykkur verður bjargað ef þið snúið aftur til mín og eruð róleg. Styrkur ykkar er fólginn í að halda rónni og treysta mér.“+ En þið vilduð það ekki.+ Harmljóðin 3:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Það er gott að bíða hljóður*+ eftir hjálp Jehóva.+
6 Davíð var nú í vanda staddur. Menn hans vildu grýta hann því að þeir voru svo bitrir yfir því að hafa misst syni sína og dætur. En Davíð sótti styrk til Jehóva Guðs síns.+
15 Alvaldur Drottinn Jehóva, Hinn heilagi Ísraels, segir: „Ykkur verður bjargað ef þið snúið aftur til mín og eruð róleg. Styrkur ykkar er fólginn í að halda rónni og treysta mér.“+ En þið vilduð það ekki.+