-
1. Konungabók 8:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Davíð faðir minn óskaði þess af öllu hjarta að reisa hús til heiðurs nafni Jehóva Guðs Ísraels.+
-
-
1. Kroníkubók 15:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Síðan stefndi Davíð öllum Ísrael til Jerúsalem til þess að flytja örk Jehóva upp eftir á staðinn sem hann hafði búið henni.+
-
-
1. Kroníkubók 15:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Hann sagði við þá: „Þið eruð ættarhöfðingjar Levíta. Helgið ykkur ásamt bræðrum ykkar og flytjið örk Jehóva Guðs Ísraels upp eftir til staðarins sem ég hef búið henni.
-