41 Jehóva Guð, farðu nú á dvalarstað þinn,+ þú og örk máttar þíns. Prestar þínir, Jehóva Guð, klæðist hjálpræði og þínir trúföstu gleðjist yfir góðvild þinni.+ 42 Jehóva Guð, vísaðu ekki þínum smurða á bug.+ Mundu eftir þeim trygga kærleika sem þú sýndir Davíð þjóni þínum.“+