12 Þegar dagar þínir eru liðnir+ og þú hefur verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum þínum geri ég afkomanda þinn, þinn eigin son, að konungi eftir þig og staðfesti konungdóm hans.+
11 Þegar dagar þínir eru liðnir og þú ert kominn til forfeðra þinna geri ég afkomanda þinn, einn af sonum þínum, að konungi eftir þig+ og staðfesti konungdóm hans.+12 Hann mun reisa mér hús+ og ég mun staðfesta hásæti hans að eilífu.+