Sálmur 48:2, 3 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Það gnæfir hátt og fagurt, gleði allrar jarðar,+Síonarfjall lengst í norðri,borg hins mikla konungs.+ 3 Í sterkum turnum hennarhefur Guð sýnt að hann er öruggt athvarf.*+ Sálmur 78:68 Biblían – Nýheimsþýðingin 68 En hann valdi ættkvísl Júda,+Síonarfjall sem hann elskar.+ Hebreabréfið 12:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 En þið eruð komin til Síonarfjalls+ og borgar hins lifandi Guðs, hinnar himnesku Jerúsalem,+ og til óteljandi* engla
2 Það gnæfir hátt og fagurt, gleði allrar jarðar,+Síonarfjall lengst í norðri,borg hins mikla konungs.+ 3 Í sterkum turnum hennarhefur Guð sýnt að hann er öruggt athvarf.*+
22 En þið eruð komin til Síonarfjalls+ og borgar hins lifandi Guðs, hinnar himnesku Jerúsalem,+ og til óteljandi* engla