2. Samúelsbók 15:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Konungur sagði við Sadók: „Farðu með örk hins sanna Guðs aftur inn í borgina.+ Ef Jehóva hefur velþóknun á mér leiðir hann mig þangað aftur og leyfir mér að sjá örkina og bústað hennar.+ Sálmur 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 „Ég hef krýnt konung minn+á Síon,+ mínu heilaga fjalli,“ segir hann.
25 Konungur sagði við Sadók: „Farðu með örk hins sanna Guðs aftur inn í borgina.+ Ef Jehóva hefur velþóknun á mér leiðir hann mig þangað aftur og leyfir mér að sjá örkina og bústað hennar.+