-
1. Kroníkubók 9:33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Þetta voru söngvararnir, ættarhöfðingjar Levíta sem voru í herbergjunum.* Þeir voru leystir undan öðrum skyldum því að þeir áttu að vera reiðubúnir til þjónustu dag og nótt.
-
-
1. Kroníkubók 23:27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Levítarnir, 20 ára og eldri, voru taldir í samræmi við síðustu fyrirmæli Davíðs.
-
-
Lúkas 2:37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 en var nú ekkja, 84 ára gömul. Hún var öllum stundum í musterinu og veitti heilaga þjónustu dag og nótt með föstum og innilegum bænum.
-