-
Jeremía 51:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Þegar hann lætur rödd sína hljóma
ókyrrast vötnin á himni
og hann lætur ský* stíga upp frá endimörkum jarðar.
-
-
Jónas 1:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Þegar þeir voru komnir út á haf lét Jehóva mikið hvassviðri skella á. Það varð þvílíkt aftakaveður að skipið var við það að farast.
-