Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 14:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Móse rétti nú höndina út yfir hafið+ og Jehóva lét hvassan austanvind blása alla nóttina og bægja sjónum burt. Hafið klofnaði+ og sjávarbotninn varð að þurrlendi.+

  • 4. Mósebók 11:31
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 31 Jehóva lét nú vind blása af hafi og bera með sér kornhænsn sem féllu til jarðar í kringum búðirnar,+ um dagleið í allar áttir. Þau mynduðu lag á jörðinni sem var um tvær álnir* á dýpt.

  • Jeremía 10:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Þegar hann lætur rödd sína hljóma

      ókyrrast vötnin á himni+

      og hann lætur ský* stíga upp frá endimörkum jarðar.+

      Hann lætur eldingar leiftra í regninu*

      og hleypir vindinum út úr forðabúrum sínum.+

  • Jeremía 51:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Þegar hann lætur rödd sína hljóma

      ókyrrast vötnin á himni

      og hann lætur ský* stíga upp frá endimörkum jarðar.

      Hann lætur eldingar leiftra í regninu*

      og hleypir vindinum út úr forðabúrum sínum.+

  • Jónas 1:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Þegar þeir voru komnir út á haf lét Jehóva mikið hvassviðri skella á. Það varð þvílíkt aftakaveður að skipið var við það að farast.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila