Opinberunarbókin 19:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Síðan heyrði ég eitthvað sem hljómaði eins og raddir mikils fjölda, niður margra vatna og sterkur þrumugnýr. Þær sögðu: „Lofið Jah*+ því að Jehóva* Guð okkar, Hinn almáttugi,+ er farinn að ríkja sem konungur.+
6 Síðan heyrði ég eitthvað sem hljómaði eins og raddir mikils fjölda, niður margra vatna og sterkur þrumugnýr. Þær sögðu: „Lofið Jah*+ því að Jehóva* Guð okkar, Hinn almáttugi,+ er farinn að ríkja sem konungur.+