Sálmur 4:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ég leggst og sef vært+því að þú einn, Jehóva, lætur mig búa við öryggi.+ Orðskviðirnir 3:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Þegar þú leggst til hvíldar þarftu ekkert að óttast+og þegar þú sofnar sefurðu vært.+