Sálmur 52:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 52 Hvers vegna hreykir þú þér af illskuverkum þínum, þrjóturinn þinn?+ Tryggur kærleikur Guðs varir allan daginn.+ 2 Tunga þín, beitt eins og rakhnífur,+bruggar illsku og svik.+ Sálmur 58:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Hinir illu fara afvega* allt frá fæðingu,*þeir eru á villigötum, lygarar frá því að þeir líta dagsins ljós. 4 Eitur þeirra er eins og höggormseitur,+þeir eru heyrnarlausir eins og kóbraslanga sem lokar eyrunum.
52 Hvers vegna hreykir þú þér af illskuverkum þínum, þrjóturinn þinn?+ Tryggur kærleikur Guðs varir allan daginn.+ 2 Tunga þín, beitt eins og rakhnífur,+bruggar illsku og svik.+
3 Hinir illu fara afvega* allt frá fæðingu,*þeir eru á villigötum, lygarar frá því að þeir líta dagsins ljós. 4 Eitur þeirra er eins og höggormseitur,+þeir eru heyrnarlausir eins og kóbraslanga sem lokar eyrunum.