Orðskviðirnir 4:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann kenndi mér og sagði: „Hjarta þitt haldi fast við orð mín.+ Haltu boðorð mín og þá muntu lifa.+ Orðskviðirnir 6:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 því að boðorðið er lampi+og lögin ljós,+ögun og áminningar eru leiðin til lífsins.+ Matteus 6:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Augað er lampi líkamans.+ Ef augað sér skýrt* verður allur líkami þinn bjartur.*
4 Hann kenndi mér og sagði: „Hjarta þitt haldi fast við orð mín.+ Haltu boðorð mín og þá muntu lifa.+