12 Og nú, Ísrael, til hvers ætlast Jehóva Guð þinn af þér?+ Aðeins að þú óttist Jehóva Guð þinn,+ gangir á öllum vegum hans,+ elskir hann, þjónir Jehóva Guði þínum af öllu hjarta og allri sál*+
16 Þeir sem óttast Jehóva töluðu þá hver við annan, hver við sinn félaga, og Jehóva fylgdist með og hlustaði. Minnisbók var skrifuð frammi fyrir honum+ um þá sem óttast Jehóva og hugsa um nafn hans.*+