1. Samúelsbók 30:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Davíð var nú í vanda staddur. Menn hans vildu grýta hann því að þeir voru svo bitrir yfir því að hafa misst syni sína og dætur. En Davíð sótti styrk til Jehóva Guðs síns.+
6 Davíð var nú í vanda staddur. Menn hans vildu grýta hann því að þeir voru svo bitrir yfir því að hafa misst syni sína og dætur. En Davíð sótti styrk til Jehóva Guðs síns.+