1. Samúelsbók 7:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Á meðan Samúel færði brennifórnina nálguðust Filistear og voru í þann mund að ráðast á Ísraelsmenn. Þennan dag sendi Jehóva miklar þrumur+ yfir Filistea og olli ringulreið meðal þeirra+ svo að þeir biðu ósigur fyrir Ísraelsmönnum.+ Sálmur 18:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þá þrumaði Jehóva á himni.+ Hinn hæsti hóf upp rödd sína.+ Það rigndi hagli og eldneistum.
10 Á meðan Samúel færði brennifórnina nálguðust Filistear og voru í þann mund að ráðast á Ísraelsmenn. Þennan dag sendi Jehóva miklar þrumur+ yfir Filistea og olli ringulreið meðal þeirra+ svo að þeir biðu ósigur fyrir Ísraelsmönnum.+