Jesaja 13:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þess vegna læt ég, Jehóva hersveitanna, himininn skjálfaog jörðina hristast og færast úr stað+á degi brennandi reiði minnar. Hebreabréfið 12:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Jörðin skalf undan rödd hans+ á þeim tíma en nú hefur hann lofað: „Ég mun enn einu sinni láta jörðina skjálfa og sömuleiðis himininn.“+
13 Þess vegna læt ég, Jehóva hersveitanna, himininn skjálfaog jörðina hristast og færast úr stað+á degi brennandi reiði minnar.
26 Jörðin skalf undan rödd hans+ á þeim tíma en nú hefur hann lofað: „Ég mun enn einu sinni láta jörðina skjálfa og sömuleiðis himininn.“+