Orðskviðirnir 19:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Mörg áform eru í hjarta mannsinsen fyrirætlun* Jehóva stendur.+ Jesaja 46:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Ég boðaði endalokin frá upphafiog endur fyrir löngu það sem hefur enn ekki gerst.+ Ég segi: ‚Ákvörðun* mín stendur+og ég geri allt sem ég vil.‘+
10 Ég boðaði endalokin frá upphafiog endur fyrir löngu það sem hefur enn ekki gerst.+ Ég segi: ‚Ákvörðun* mín stendur+og ég geri allt sem ég vil.‘+