Sálmur 41:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 41 Sá sem lætur sér annt um bágstadda er hamingjusamur,+Jehóva bjargar honum á degi neyðarinnar. 2 Jehóva gætir hans og lætur hann halda lífi,um alla jörð fer orð af því hve hamingjusamur hann er.+ Þú gefur hann aldrei á vald óvina hans.+
41 Sá sem lætur sér annt um bágstadda er hamingjusamur,+Jehóva bjargar honum á degi neyðarinnar. 2 Jehóva gætir hans og lætur hann halda lífi,um alla jörð fer orð af því hve hamingjusamur hann er.+ Þú gefur hann aldrei á vald óvina hans.+