Jesaja 45:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þetta segir Jehóva,skapari himins,+ hinn sanni Guð,hann sem mótaði jörðina og myndaði hana svo að hún stæði stöðug,+sem skapaði hana ekki til einskis* heldur til að hún væri byggð:+ „Ég er Jehóva og enginn annar er til. Matteus 5:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hinir hógværu*+ eru hamingjusamir því að þeir erfa jörðina.+ Opinberunarbókin 21:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þá heyrði ég sterka rödd frá hásætinu sem sagði: „Taktu eftir. Tjald Guðs er hjá mönnunum og hann mun búa hjá þeim og þeir verða fólk hans. Guð sjálfur verður hjá þeim.+
18 Þetta segir Jehóva,skapari himins,+ hinn sanni Guð,hann sem mótaði jörðina og myndaði hana svo að hún stæði stöðug,+sem skapaði hana ekki til einskis* heldur til að hún væri byggð:+ „Ég er Jehóva og enginn annar er til.
3 Þá heyrði ég sterka rödd frá hásætinu sem sagði: „Taktu eftir. Tjald Guðs er hjá mönnunum og hann mun búa hjá þeim og þeir verða fólk hans. Guð sjálfur verður hjá þeim.+