-
1. Samúelsbók 18:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 því að hann hugsaði með sér: „Ég gef honum hana svo að hún verði honum að snöru og hann falli fyrir hendi Filistea.“+ Sál sagði því í annað sinn við Davíð: „Þú skalt verða tengdasonur minn í dag.“
-