Sálmur 22:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Guð minn, Guð minn, hvers vegna hefurðu yfirgefið mig?+ Hvers vegna ertu svo fjarri og bjargar mér ekki? Hvers vegna heyrirðu ekki neyðaróp mín?+ Jóhannes 12:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Nú er ég kvíðinn+ og hvað á ég að segja? Faðir, bjargaðu mér frá þessari stund.+ En ég er samt kominn til að mæta þessari stund.
22 Guð minn, Guð minn, hvers vegna hefurðu yfirgefið mig?+ Hvers vegna ertu svo fjarri og bjargar mér ekki? Hvers vegna heyrirðu ekki neyðaróp mín?+
27 Nú er ég kvíðinn+ og hvað á ég að segja? Faðir, bjargaðu mér frá þessari stund.+ En ég er samt kominn til að mæta þessari stund.