Jeremía 10:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Ættu ekki allir að óttast þig, þú konungur þjóðanna?+ Þú átt það skilið því að meðal allra vitringa þjóðanna og í öllum konungsríkjum þeirrajafnast enginn á við þig.+ Sakaría 14:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Og Jehóva verður konungur yfir allri jörðinni.+ Þann dag verður Jehóva einn+ og nafn hans eitt.+
7 Ættu ekki allir að óttast þig, þú konungur þjóðanna?+ Þú átt það skilið því að meðal allra vitringa þjóðanna og í öllum konungsríkjum þeirrajafnast enginn á við þig.+