Sálmur 39:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Mennirnir ganga um eins og skuggi,þeir eru á sífelldum þönum* til einskis,sanka að sér auðæfum án þess að vita hverjir fá að njóta þeirra.+ Orðskviðirnir 11:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Auðæfi gagnast ekki á degi reiðinnar+en réttlæti bjargar frá dauða.+ Orðskviðirnir 23:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Slíttu þér ekki út til að verða ríkur,+hættu því og vertu skynsamur.* Prédikarinn 2:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Ég fékk óbeit á öllu sem ég hafði stritað fyrir undir sólinni+ því að ég þarf að eftirláta það þeim sem kemur á eftir mér.+ Lúkas 12:19, 20 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 og ég segi við sjálfan mig: „Þú átt miklar birgðir til margra ára. Taktu það rólega, borðaðu, drekktu og njóttu lífsins.“‘ 20 En Guð sagði við hann: ‚Óskynsami maður, í nótt deyrðu.* Hver fær þá það sem þú hefur safnað?‘+
6 Mennirnir ganga um eins og skuggi,þeir eru á sífelldum þönum* til einskis,sanka að sér auðæfum án þess að vita hverjir fá að njóta þeirra.+
18 Ég fékk óbeit á öllu sem ég hafði stritað fyrir undir sólinni+ því að ég þarf að eftirláta það þeim sem kemur á eftir mér.+
19 og ég segi við sjálfan mig: „Þú átt miklar birgðir til margra ára. Taktu það rólega, borðaðu, drekktu og njóttu lífsins.“‘ 20 En Guð sagði við hann: ‚Óskynsami maður, í nótt deyrðu.* Hver fær þá það sem þú hefur safnað?‘+