Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 1:16–21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Batseba hneigði sig og laut konungi. „Hvað get ég gert fyrir þig?“ spurði konungur. 17 Hún svaraði: „Herra, þú vannst mér þennan eið við Jehóva Guð þinn: ‚Salómon sonur þinn verður konungur eftir mig og hann mun sitja í hásæti mínu.‘+ 18 En nú er Adónía orðinn konungur án þess að þú vitir af því,+ herra minn og konungur. 19 Hann hefur fórnað fjölda nauta, alikálfa og sauða og boðið öllum sonum konungs og Abjatar presti og Jóab hershöfðingja+ en hann bauð ekki Salómon þjóni þínum.+ 20 Herra minn og konungur, nú beinast augu allra Ísraelsmanna að þér. Fólkið bíður eftir að þú tilkynnir hver eigi að sitja í hásæti þínu eftir þinn dag. 21 Ef þú gerir það ekki verðum við Salómon sonur minn álitin svikarar þegar þú, herra minn og konungur, hefur lagst til hvíldar hjá forfeðrum þínum.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila