Sálmur 141:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ef hinn réttláti slær mig er það merki um tryggan kærleika,+ef hann leiðréttir mig er það eins og olía á höfuð mitt+sem ég myndi aldrei afþakka.+ Ég held áfram að biðja, jafnvel þegar hann á erfitt. Orðskviðirnir 27:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Betri eru sár frá tryggum vini+en margir* kossar óvinarins. Orðskviðirnir 28:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Sá sem ávítar mann+ hlýtur að lokum meiri virðingu+en sá sem smjaðrar með tungu sinni.
5 Ef hinn réttláti slær mig er það merki um tryggan kærleika,+ef hann leiðréttir mig er það eins og olía á höfuð mitt+sem ég myndi aldrei afþakka.+ Ég held áfram að biðja, jafnvel þegar hann á erfitt.