Sálmur 33:18, 19 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Augu Jehóva vaka yfir þeim sem óttast hann,+þeim sem vona á tryggan kærleika hans,19 til að frelsa þá frá dauðaog halda lífinu í þeim í hungursneyð.+ Sálmur 37:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+ Matteus 6:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Einbeitið ykkur því fyrst og fremst að ríki Guðs og réttlæti, þá fáið þið allt hitt að auki.+
18 Augu Jehóva vaka yfir þeim sem óttast hann,+þeim sem vona á tryggan kærleika hans,19 til að frelsa þá frá dauðaog halda lífinu í þeim í hungursneyð.+
25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+