-
Orðskviðirnir 6:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Farðu til maursins, letingi,+
fylgstu með háttum hans svo að þú verðir vitur.
-
-
Orðskviðirnir 6:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Hversu lengi ætlarðu að liggja, letingi?
Hvenær ætlarðu að fara á fætur?
-