Sálmur 34:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Jafnvel sterk ungljón verða hungruðen þeir sem leita Jehóva fara ekki á mis við neitt gott.+ Sálmur 37:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+
25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+