1. Samúelsbók 25:32, 33 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Davíð svaraði Abígail: „Lofaður sé Jehóva Guð Ísraels sem sendi þig hingað til mín í dag. 33 Og blessuð sé skynsemi þín! Guð blessi þig fyrir að aftra mér frá því að baka mér blóðskuld+ og hefna mín sjálfur.* Orðskviðirnir 25:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Eins og gullepli í silfurskálum,þannig eru orð sögð á réttum tíma.+
32 Davíð svaraði Abígail: „Lofaður sé Jehóva Guð Ísraels sem sendi þig hingað til mín í dag. 33 Og blessuð sé skynsemi þín! Guð blessi þig fyrir að aftra mér frá því að baka mér blóðskuld+ og hefna mín sjálfur.*