-
Matteus 22:37–40Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 Hann svaraði: „‚Þú skalt elska Jehóva* Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sál* þinni og öllum huga þínum.‘+ 38 Þetta er mesta og æðsta boðorðið. 39 Annað er líkt því og það er: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ 40 Lögin í heild og spámennirnir byggjast á þessum tveim boðorðum.“+
-