Orðskviðirnir 16:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Hlýleg orð eru eins og hunang,sæt fyrir sálina* og lækning fyrir beinin.+ Orðskviðirnir 25:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Eins og kalt vatn fyrir þreytta sál,*þannig er góð frétt frá fjarlægu landi.+