Sálmur 37:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Leggðu líf þitt í hendur Jehóva,*+treystu honum og hann mun hjálpa þér.+ Filippíbréfið 4:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Verið ekki áhyggjufull út af neinu+ heldur segið Guði frá öllu sem ykkur liggur á hjarta með því að biðja innilega til hans og þakka honum.+ 7 Friður+ Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun þá vernda hjörtu ykkar+ og huga* með hjálp Krists Jesú.
6 Verið ekki áhyggjufull út af neinu+ heldur segið Guði frá öllu sem ykkur liggur á hjarta með því að biðja innilega til hans og þakka honum.+ 7 Friður+ Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun þá vernda hjörtu ykkar+ og huga* með hjálp Krists Jesú.