4 Ég leyfi faraó að verða þrjóskur í hjarta.+ Hann mun elta þá og ég sýni hve mikilfenglegur ég er með því að sigra hann og allt herlið hans,+ og Egyptar munu skilja að ég er Jehóva.“+ Þá gerðu Ísraelsmenn þetta.
21 Hefur ekki leirkerasmiðurinn leirinn á valdi sínu+ til að móta úr sama klumpinum ker til að nota við hátíðleg tækifæri og annað til óvirðulegri nota?