-
Nehemíabók 5:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 og sagði: „Við höfum gert okkar ýtrasta til að kaupa lausa bræður okkar, Gyðinga, sem voru seldir þjóðunum. Ætlið þið nú að selja ykkar eigin bræður+ og eigum við síðan að kaupa þá til baka?“ Þeir þögðu og gátu engu svarað. 9 Þá sagði ég: „Það sem þið gerið er ekki gott. Ættuð þið ekki að sýna að þið óttist Guð okkar+ svo að þjóðirnar, óvinir okkar, geti ekki gert lítið úr okkur?
-