1. Mósebók 31:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Um nóttina kom Guð til Labans hins arameíska+ í draumi+ og sagði við hann: „Gættu þess hvað þú segir við Jakob, hvort sem það er gott eða illt.“+ 2. Mósebók 34:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Ég hrek þjóðirnar burt undan þér+ og stækka landsvæði þitt. Enginn mun reyna að taka land þitt meðan þú ferð til að ganga fram fyrir Jehóva Guð þinn þrisvar á ári.
24 Um nóttina kom Guð til Labans hins arameíska+ í draumi+ og sagði við hann: „Gættu þess hvað þú segir við Jakob, hvort sem það er gott eða illt.“+
24 Ég hrek þjóðirnar burt undan þér+ og stækka landsvæði þitt. Enginn mun reyna að taka land þitt meðan þú ferð til að ganga fram fyrir Jehóva Guð þinn þrisvar á ári.