Jesaja 57:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+
15 Þetta segir hinn hái og upphafnisem lifir að eilífu+ og ber heilagt nafn:+ „Ég bý á háum og heilögum stað+en einnig hjá þeim sem eru niðurbrotnir og auðmjúkir. Ég gef hinum auðmjúku nýjan kraftog lífga hjörtu hinna niðurbrotnu.+