1. Samúelsbók 14:41, 42 Biblían – Nýheimsþýðingin 41 Þá sagði Sál við Jehóva: „Guð Ísraels, gefðu okkur svar með túmmím.“+ Jónatan og Sál urðu fyrir valinu en hinir voru lausir allra mála. 42 „Kastið nú hlutkesti+ milli mín og Jónatans sonar míns,“ sagði Sál. Og Jónatan varð fyrir valinu. Postulasagan 1:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Síðan báðust þeir fyrir og sögðu: „Jehóva,* þú sem þekkir hjörtu allra,+ sýndu hvorn þessara manna þú hefur valið Postulasagan 1:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þeir vörpuðu síðan hlutkesti um þá+ og hlutur Matthíasar kom upp. Hann var tekinn í tölu* postulanna með þeim ellefu.
41 Þá sagði Sál við Jehóva: „Guð Ísraels, gefðu okkur svar með túmmím.“+ Jónatan og Sál urðu fyrir valinu en hinir voru lausir allra mála. 42 „Kastið nú hlutkesti+ milli mín og Jónatans sonar míns,“ sagði Sál. Og Jónatan varð fyrir valinu.
24 Síðan báðust þeir fyrir og sögðu: „Jehóva,* þú sem þekkir hjörtu allra,+ sýndu hvorn þessara manna þú hefur valið
26 Þeir vörpuðu síðan hlutkesti um þá+ og hlutur Matthíasar kom upp. Hann var tekinn í tölu* postulanna með þeim ellefu.