Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 39:10–12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Hún reyndi að tala Jósef til dag eftir dag en hann lét ekki tilleiðast að sofa hjá henni og vera með henni. 11 Dag einn þegar hann fór inn í húsið til að sinna störfum sínum var ekkert af þjónustufólkinu þar inni. 12 Hún greip þá í föt hans og sagði: „Leggstu með mér!“ En hann skildi flíkina eftir í hendi hennar og forðaði sér út.

  • Orðskviðirnir 6:23, 24
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 því að boðorðið er lampi+

      og lögin ljós,+

      ögun og áminningar eru leiðin til lífsins.+

      24 Þau vernda þig gegn vondri konu,+

      gegn tælandi tungu siðlausrar* konu.+

  • Orðskviðirnir 7:4, 5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Segðu við viskuna: „Þú ert systir mín,“

      og líttu á skynsemina sem náinn ættingja.

       5 Þær vernda þig fyrir siðspilltri* konu,+

      fyrir siðlausri* konu og tælandi orðum hennar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila